
Umbra20
Þín leið að nýrri íbúð – aðeins 10% útborgun
Umbra20 sjóðurinn er ný leið í boði fyrir kaupendur fasteigna. Þessi leið auðveldar fólki að komast inn á markaðinn, stækka við sig eða minnka, enda þarf að leggja til mun minna eigið fé. Með þáttöku sjóðsins þurfa kaupendur að eiga lágmarki 10% eigið fé. Þú sem kaupandi hefur 100% ráðstöfunarrétt yfir eigninni.
Reiknaðu dæmið




